XPENGXPENG
Þessi virkni er eingöngu til sýnis. Fyrir viðskiptavini sem vilja leggja inn pöntun, vinsamlegast veljið vefsíðu XPENG á Íslandi.
Hannaðu þinn XPENG New G9
AWD Performance

Nýi G9 AWD performance er fjórhjóladrifna og afkastamesta útgáfa G9. Með loftpúðafjöðrun sem staðalbúnað ásamt hámarks afkastagetu og hröðun - án fórnar í þæginum og stöðugleika, er G9 hinn fullkomni bíll fyrir íslenskar aðstæður

Helstu tækniupplýsingar:
- Drægni (WLTP): 540 km
- Hestöfl: 575 hp
- Tog: 695 N⋅m
- Rafhlöðustærð: LFP 93,1 kWh
- Tækni: 800 V
- Eyðsla (WLTP): 20.1 kWh/100km
- Hröðun 0-100 km/klst: 4.2 sekúndur.
- Hámarkshraði: 200 km/h
- Dráttargeta: 1,500 kg
- Hraðhleðslugeta (DC): 525 kW (10-80% in 12 min)
- Heimahleðslugeta (AC): 11 kW (3-fasa)
- V2L: 6 kW (230 V úrtak á hleðslutengi)
- Varmadæla - X-HP 2.0 Snjallt hitasjórnunarkerfi

Ytra byrði:
- Loftpúðafjöðrun
- Rammalausar hurðir með mjúklokun
- Loftkældir hemladiskar að framan og aftan
- Snjöll LED aðalljós með sjálfvirkri aðlögun
- LED X-BOT ljós að frama og aftan
- 21" 16-arma felgur
- Samfelldir hurðarhúnar
- Langbogar með Aero hönnun
- Rafdrifinn skotthleri með handfrjálsri opnun
- Panoramic glerþak
- Rafdrifnir, aðfellanlegir hliðarspeglar með hita og minni
- Virkt grill að framan (opnast / lokast til að hámarka drægni)
- Regnskynjari fyrir rúðuþurrkur
- Hiti í fram- og afturrúðum
- Dýnamísk stefnuljós að framan og aftan

Innanrými:
- XPENG Surround Sound hljóðkerfi (8 hátalarar)
- Fjölstillanlegt stýri með hita
- Rafdrifið bílstjórasæti með minni (8 stefnustillingar)
- Rafdrifinn mjóbaksstuðningur í bílstjórasæti (4 stefnustillingar)
- Rafdrifið farþegasæti með minni (6 stefnustillingar)
- Hiti- og kæling í framsætum
- Hiti- og kæling í aftursætum
- LED stemningslýsing
- Snertiræsing á lýsingu í innanrými
- Tveggja-svæða fullsjálfvirk loftræsting með hreinsiham
- XfreeBreath® snjallt lofthreinsikerfi með PM2.5 filter.
- Forhitun/forkæling á innanrými
- Þráðlaus hleðsla fyrir farsíma
- Geymsluhólf í armhvílu milli framsæta
- Tvöfalldur bollahaldari 
- Armhvóla aftur í með tvöföldum bollahaldara
- 2 x USB-C & 2 x USB-A.
- Niðurfellanleg aftursæti (60/40).
- Farmrými 660L/1576L.
- Frunk (geymslupláss að framan): 71L
- Fjöldi loftpúða: 7
- 2 ISOFIX® í aftursætum.

Premium pakki:
- Lúxussæti með nappa leðuráklæði
- Innbyggðir hátalarar í framsætum
- Dynaudio Confidence hljóðkerfi (22 hátalarar / 2150W)
- DolbyAtmos
- Nudd í öllum sætum
- Kæling í aftursætum
- Framlenging á setu á bílstjórasæti
- Framlenging á setu í aftursætum
- Mjóbaksstuðningur í farþegasæti
- "Boss" takki fyrir aftursæti til að hámarka fótapláss
- Stór spegill með LED með segulfestingu fyrir farþega

Xmart OS - margmiðlun:
- Snjallt leiðsögukerfi sem sýnir hleðslustaði o.fl. 
- 3D skjár
- “Hey XPENG” raddstýring (aðeins á ensku)
- Fjarstjórnun í gegnum XPENG smáforrit; læsa, aflæsa, finna bifreið, athuga hleðslustöðu o.s.frv. 
- High performance Qualcomm Snapdragon® 8295 örgjörvi
- 10.25” mælaborð
- 14.96” margmiðlunarskjár
- 14.96" afþreyingarskjár (hjá farþega)
- Reglulegar OTA (over-the-air) kerfisuppfærslur
- Innbygð verslun (Appstore)  fyrir smáforrit (Spotify, TuneIn etc.).
- Wi-Fi / 4G tengimöguleikar
- Bluetooth®

XPILOT ASSIST 2.5 - akstursaðstoð
- NVIDIA® Orin-X örgjörvi
- Sjálfvirkur hraðastillir
- Akreinastýring
- Sjálfvirkur hraðastillir fyrir beygjur
- Virk akreinaaðstoð

XPILOT ASSIST 2.5 - öryggisbúnaður 
- Fjarlægðarskynjari að framan
- Ákeyrsluviðvörun
- Sjálfvirk neyðarhemlun
- Umferðarskiltagreining
- Hraðaaðstoðarkerfi
- Hugvitssamleg háljós
- Eftirlitskerfi fyrir ökumann
- Blindsvæðisgreining
- Dyraopnunarviðvörun
- Akreinaskynjari
- Akreinastýring
- Neyðarakreinastýring
- Ákeyrsluviðvörun að aftan
- Umferðarskynjari að aftan

XPILOT ASSIST 2.5 - bílastæðaaðstoð:
- Sjálfvirk stæðalögn (EAP 2.0)
- Sjálfvirkur akstur úr stæði (AEP)
- Aðstoð við stæðalögn með 360° myndavél
- Undirvagnssýn í bakkmyndavél

Bílastæðisaðstoð með lykli:
- Bílastæðisaðstoð í farsímaforriti
- Einföld köllun (Straight Summon)
- Fjartengd bílastæðisaðstoð (RPA)

*Allar tækniupplýsingar eru með fyrirvara um innsláttarvillur

 *Tilgreindur fjöldi kílómetra er samkvæmt mæliaðferð WLTP (https://www.wltpfacts.eu). Gögnin eru fengin undir prófunarskilyrðum. Raunveruleg drægni og raunveruleg eyðsla getur verið breytileg eftir, hitastigi, veðurskilyrðum, farþegum, farmi, dekkjum/felgum, landslagi, ekinni vegalengd, aksturslagi, notkun hita/loftkælingar, stöðu rafhlöðu, vegaaðstæðum og öðrum breytum.

Útgáfa
AWD Performance

Nýi G9 AWD performance er fjórhjóladrifna og afkastamesta útgáfa G9. Með loftpúðafjöðrun sem staðalbúnað ásamt hámarks afkastagetu og hröðun - án fórnar í þæginum og stöðugleika, er G9 hinn fullkomni bíll fyrir íslenskar aðstæður

Helstu tækniupplýsingar:
- Drægni (WLTP): 540 km
- Hestöfl: 575 hp
- Tog: 695 N⋅m
- Rafhlöðustærð: LFP 93,1 kWh
- Tækni: 800 V
- Eyðsla (WLTP): 20.1 kWh/100km
- Hröðun 0-100 km/klst: 4.2 sekúndur.
- Hámarkshraði: 200 km/h
- Dráttargeta: 1,500 kg
- Hraðhleðslugeta (DC): 525 kW (10-80% in 12 min)
- Heimahleðslugeta (AC): 11 kW (3-fasa)
- V2L: 6 kW (230 V úrtak á hleðslutengi)
- Varmadæla - X-HP 2.0 Snjallt hitasjórnunarkerfi

Ytra byrði:
- Loftpúðafjöðrun
- Rammalausar hurðir með mjúklokun
- Loftkældir hemladiskar að framan og aftan
- Snjöll LED aðalljós með sjálfvirkri aðlögun
- LED X-BOT ljós að frama og aftan
- 21" 16-arma felgur
- Samfelldir hurðarhúnar
- Langbogar með Aero hönnun
- Rafdrifinn skotthleri með handfrjálsri opnun
- Panoramic glerþak
- Rafdrifnir, aðfellanlegir hliðarspeglar með hita og minni
- Virkt grill að framan (opnast / lokast til að hámarka drægni)
- Regnskynjari fyrir rúðuþurrkur
- Hiti í fram- og afturrúðum
- Dýnamísk stefnuljós að framan og aftan

Innanrými:
- XPENG Surround Sound hljóðkerfi (8 hátalarar)
- Fjölstillanlegt stýri með hita
- Rafdrifið bílstjórasæti með minni (8 stefnustillingar)
- Rafdrifinn mjóbaksstuðningur í bílstjórasæti (4 stefnustillingar)
- Rafdrifið farþegasæti með minni (6 stefnustillingar)
- Hiti- og kæling í framsætum
- Hiti- og kæling í aftursætum
- LED stemningslýsing
- Snertiræsing á lýsingu í innanrými
- Tveggja-svæða fullsjálfvirk loftræsting með hreinsiham
- XfreeBreath® snjallt lofthreinsikerfi með PM2.5 filter.
- Forhitun/forkæling á innanrými
- Þráðlaus hleðsla fyrir farsíma
- Geymsluhólf í armhvílu milli framsæta
- Tvöfalldur bollahaldari 
- Armhvóla aftur í með tvöföldum bollahaldara
- 2 x USB-C & 2 x USB-A.
- Niðurfellanleg aftursæti (60/40).
- Farmrými 660L/1576L.
- Frunk (geymslupláss að framan): 71L
- Fjöldi loftpúða: 7
- 2 ISOFIX® í aftursætum.

Premium pakki:
- Lúxussæti með nappa leðuráklæði
- Innbyggðir hátalarar í framsætum
- Dynaudio Confidence hljóðkerfi (22 hátalarar / 2150W)
- DolbyAtmos
- Nudd í öllum sætum
- Kæling í aftursætum
- Framlenging á setu á bílstjórasæti
- Framlenging á setu í aftursætum
- Mjóbaksstuðningur í farþegasæti
- "Boss" takki fyrir aftursæti til að hámarka fótapláss
- Stór spegill með LED með segulfestingu fyrir farþega

Xmart OS - margmiðlun:
- Snjallt leiðsögukerfi sem sýnir hleðslustaði o.fl. 
- 3D skjár
- “Hey XPENG” raddstýring (aðeins á ensku)
- Fjarstjórnun í gegnum XPENG smáforrit; læsa, aflæsa, finna bifreið, athuga hleðslustöðu o.s.frv. 
- High performance Qualcomm Snapdragon® 8295 örgjörvi
- 10.25” mælaborð
- 14.96” margmiðlunarskjár
- 14.96" afþreyingarskjár (hjá farþega)
- Reglulegar OTA (over-the-air) kerfisuppfærslur
- Innbygð verslun (Appstore)  fyrir smáforrit (Spotify, TuneIn etc.).
- Wi-Fi / 4G tengimöguleikar
- Bluetooth®

XPILOT ASSIST 2.5 - akstursaðstoð
- NVIDIA® Orin-X örgjörvi
- Sjálfvirkur hraðastillir
- Akreinastýring
- Sjálfvirkur hraðastillir fyrir beygjur
- Virk akreinaaðstoð

XPILOT ASSIST 2.5 - öryggisbúnaður 
- Fjarlægðarskynjari að framan
- Ákeyrsluviðvörun
- Sjálfvirk neyðarhemlun
- Umferðarskiltagreining
- Hraðaaðstoðarkerfi
- Hugvitssamleg háljós
- Eftirlitskerfi fyrir ökumann
- Blindsvæðisgreining
- Dyraopnunarviðvörun
- Akreinaskynjari
- Akreinastýring
- Neyðarakreinastýring
- Ákeyrsluviðvörun að aftan
- Umferðarskynjari að aftan

XPILOT ASSIST 2.5 - bílastæðaaðstoð:
- Sjálfvirk stæðalögn (EAP 2.0)
- Sjálfvirkur akstur úr stæði (AEP)
- Aðstoð við stæðalögn með 360° myndavél
- Undirvagnssýn í bakkmyndavél

Bílastæðisaðstoð með lykli:
- Bílastæðisaðstoð í farsímaforriti
- Einföld köllun (Straight Summon)
- Fjartengd bílastæðisaðstoð (RPA)

*Allar tækniupplýsingar eru með fyrirvara um innsláttarvillur

 *Tilgreindur fjöldi kílómetra er samkvæmt mæliaðferð WLTP (https://www.wltpfacts.eu). Gögnin eru fengin undir prófunarskilyrðum. Raunveruleg drægni og raunveruleg eyðsla getur verið breytileg eftir, hitastigi, veðurskilyrðum, farþegum, farmi, dekkjum/felgum, landslagi, ekinni vegalengd, aksturslagi, notkun hita/loftkælingar, stöðu rafhlöðu, vegaaðstæðum og öðrum breytum.

Black Edition
350.000 ISK
Black Edition gefur XPENG G9 einstakt og fágað útlit með svörtum smáatriðum á hliðarspeglum, gluggaköntum, felgum og framhluta. Einkennandi svarti framhlutinn undirstrikar skarpt X-BOT útlitið, á meðan appelsínugular bremsudælur leggja áherslu á sportlegt yfirbragð.
Skoða nánar
Premium þæginda- og hljómpakki
G9 lyftir lúxusnum á næsta stig með Premium Comfort pakkanum. Njóttu tónlistar í sinni tærustu gerð með Dynaudio hljóðkerfinu (22 hátalarar). Og slakaðu á í stillanlegum nappa leður­sætum með nuddi í fram og aftursætum.
Skoða nánar
Rafdrifið innfellanlegt dráttarbeisli
Auktu notkunarmöguleika G9 með rafdrifnu dráttarbeisli sem fellur undir bílinn þegar það er ekki í notkun. Leyfileg dráttargeta er allt að 1.500 kg. Dráttarbeislið er tilbúið til notkunar með einni aðgerð í skjá eða appi.
Skoða nánar
Aukabúnaður
Black Edition
350.000 ISK
Black Edition gefur XPENG G9 einstakt og fágað útlit með svörtum smáatriðum á hliðarspeglum, gluggaköntum, felgum og framhluta. Einkennandi svarti framhlutinn undirstrikar skarpt X-BOT útlitið, á meðan appelsínugular bremsudælur leggja áherslu á sportlegt yfirbragð.
Skoða nánar
Premium þæginda- og hljómpakki
G9 lyftir lúxusnum á næsta stig með Premium Comfort pakkanum. Njóttu tónlistar í sinni tærustu gerð með Dynaudio hljóðkerfinu (22 hátalarar). Og slakaðu á í stillanlegum nappa leður­sætum með nuddi í fram og aftursætum.
Skoða nánar
Rafdrifið innfellanlegt dráttarbeisli
Auktu notkunarmöguleika G9 með rafdrifnu dráttarbeisli sem fellur undir bílinn þegar það er ekki í notkun. Leyfileg dráttargeta er allt að 1.500 kg. Dráttarbeislið er tilbúið til notkunar með einni aðgerð í skjá eða appi.
Skoða nánar
Arctic White
Silver Frost
150.000 ISK
Graphite Gray
150.000 ISK
Midnight Black
150.000 ISK
Kaitoke Green Matte
250.000 ISK
Litur
Arctic White
Silver Frost
150.000 ISK
Graphite Gray
150.000 ISK
Midnight Black
150.000 ISK
Kaitoke Green Matte
250.000 ISK
Svart Nappa
Kaffi Nappa
Brúnt Nappa
Grátt Nappa
Innrétting
Svart Nappa
Kaffi Nappa
Brúnt Nappa
Grátt Nappa
21" 16-arma svartar álfelgur
Felgur
21" 16-arma svartar álfelgur
Fletta niður

Verð

10.990.000 ISK