Nýi G9 AWD performance er fjórhjóladrifna og afkastamesta útgáfa G9. Með loftpúðafjöðrun sem staðalbúnað ásamt hámarks afkastagetu og hröðun - án fórnar í þæginum og stöðugleika, er G9 hinn fullkomni bíll fyrir íslenskar aðstæður
Helstu tækniupplýsingar:
- Drægni (WLTP): 540 km
- Hestöfl: 575 hp
- Tog: 695 N⋅m
- Rafhlöðustærð: LFP 93,1 kWh
- Tækni: 800 V
- Eyðsla (WLTP): 20.1 kWh/100km
- Hröðun 0-100 km/klst: 4.2 sekúndur.
- Hámarkshraði: 200 km/h
- Dráttargeta: 1,500 kg
- Hraðhleðslugeta (DC): 525 kW (10-80% in 12 min)
- Heimahleðslugeta (AC): 11 kW (3-fasa)
- V2L: 6 kW (230 V úrtak á hleðslutengi)
- Varmadæla - X-HP 2.0 Snjallt hitasjórnunarkerfi
Ytra byrði:
- Loftpúðafjöðrun
- Rammalausar hurðir með mjúklokun
- Loftkældir hemladiskar að framan og aftan
- Snjöll LED aðalljós með sjálfvirkri aðlögun
- LED X-BOT ljós að frama og aftan
- 21" 16-arma felgur
- Samfelldir hurðarhúnar
- Langbogar með Aero hönnun
- Rafdrifinn skotthleri með handfrjálsri opnun
- Panoramic glerþak
- Rafdrifnir, aðfellanlegir hliðarspeglar með hita og minni
- Virkt grill að framan (opnast / lokast til að hámarka drægni)
- Regnskynjari fyrir rúðuþurrkur
- Hiti í fram- og afturrúðum
- Dýnamísk stefnuljós að framan og aftan
Innanrými:
- XPENG Surround Sound hljóðkerfi (8 hátalarar)
- Fjölstillanlegt stýri með hita
- Rafdrifið bílstjórasæti með minni (8 stefnustillingar)
- Rafdrifinn mjóbaksstuðningur í bílstjórasæti (4 stefnustillingar)
- Rafdrifið farþegasæti með minni (6 stefnustillingar)
- Hiti- og kæling í framsætum
- Hiti- og kæling í aftursætum
- LED stemningslýsing
- Snertiræsing á lýsingu í innanrými
- Tveggja-svæða fullsjálfvirk loftræsting með hreinsiham
- XfreeBreath® snjallt lofthreinsikerfi með PM2.5 filter.
- Forhitun/forkæling á innanrými
- Þráðlaus hleðsla fyrir farsíma
- Geymsluhólf í armhvílu milli framsæta
- Tvöfalldur bollahaldari
- Armhvóla aftur í með tvöföldum bollahaldara
- 2 x USB-C & 2 x USB-A.
- Niðurfellanleg aftursæti (60/40).
- Farmrými 660L/1576L.
- Frunk (geymslupláss að framan): 71L
- Fjöldi loftpúða: 7
- 2 ISOFIX® í aftursætum.
Premium pakki:
- Lúxussæti með nappa leðuráklæði
- Innbyggðir hátalarar í framsætum
- Dynaudio Confidence hljóðkerfi (22 hátalarar / 2150W)
- DolbyAtmos
- Nudd í öllum sætum
- Kæling í aftursætum
- Framlenging á setu á bílstjórasæti
- Framlenging á setu í aftursætum
- Mjóbaksstuðningur í farþegasæti
- "Boss" takki fyrir aftursæti til að hámarka fótapláss
- Stór spegill með LED með segulfestingu fyrir farþega
Xmart OS - margmiðlun:
- Snjallt leiðsögukerfi sem sýnir hleðslustaði o.fl.
- 3D skjár
- “Hey XPENG” raddstýring (aðeins á ensku)
- Fjarstjórnun í gegnum XPENG smáforrit; læsa, aflæsa, finna bifreið, athuga hleðslustöðu o.s.frv.
- High performance Qualcomm Snapdragon® 8295 örgjörvi
- 10.25” mælaborð
- 14.96” margmiðlunarskjár
- 14.96" afþreyingarskjár (hjá farþega)
- Reglulegar OTA (over-the-air) kerfisuppfærslur
- Innbygð verslun (Appstore) fyrir smáforrit (Spotify, TuneIn etc.).
- Wi-Fi / 4G tengimöguleikar
- Bluetooth®
XPILOT ASSIST 2.5 - akstursaðstoð
- NVIDIA® Orin-X örgjörvi
- Sjálfvirkur hraðastillir
- Akreinastýring
- Sjálfvirkur hraðastillir fyrir beygjur
- Virk akreinaaðstoð
XPILOT ASSIST 2.5 - öryggisbúnaður
- Fjarlægðarskynjari að framan
- Ákeyrsluviðvörun
- Sjálfvirk neyðarhemlun
- Umferðarskiltagreining
- Hraðaaðstoðarkerfi
- Hugvitssamleg háljós
- Eftirlitskerfi fyrir ökumann
- Blindsvæðisgreining
- Dyraopnunarviðvörun
- Akreinaskynjari
- Akreinastýring
- Neyðarakreinastýring
- Ákeyrsluviðvörun að aftan
- Umferðarskynjari að aftan
XPILOT ASSIST 2.5 - bílastæðaaðstoð:
- Sjálfvirk stæðalögn (EAP 2.0)
- Sjálfvirkur akstur úr stæði (AEP)
- Aðstoð við stæðalögn með 360° myndavél
- Undirvagnssýn í bakkmyndavél
Bílastæðisaðstoð með lykli:
- Bílastæðisaðstoð í farsímaforriti
- Einföld köllun (Straight Summon)
- Fjartengd bílastæðisaðstoð (RPA)
*Allar tækniupplýsingar eru með fyrirvara um innsláttarvillur
*Tilgreindur fjöldi kílómetra er samkvæmt mæliaðferð WLTP (https://www.wltpfacts.eu). Gögnin eru fengin undir prófunarskilyrðum. Raunveruleg drægni og raunveruleg eyðsla getur verið breytileg eftir, hitastigi, veðurskilyrðum, farþegum, farmi, dekkjum/felgum, landslagi, ekinni vegalengd, aksturslagi, notkun hita/loftkælingar, stöðu rafhlöðu, vegaaðstæðum og öðrum breytum.