G6 RWD Standard Range
G6 RWD Standard Range er afturhjóladrifin útfærsla G6 sem gerð er fyrir þá ökumenn sem sækjast eftir miklum þægindum og akstursánægju, án þess að krefjast hámarksdrægni á hverjum degi.
Helstu tækniupplýsingar:
Drægni (WLTP-prófunstaðli): 435 km
Loftviðnámsstuðull: 0,248
· Mótor: Riðstraumsmótor með sísegli
Afköst (kW): 190
Tog: 440 N⋅m
Hemlunarvegalengd (100-0 km/klst.): 33,4 metrar
Gerð rafhlöðu: LFP
Stærð rafhlöðu kWh (nettó): 66
Byggingarlag: SEPA 2.0 með 800 V
Orkunotkun: 17,5 kWh/100 km
Hröðun 0-100 km/klst.: 6,9 sekúndur.
Hámarkshraði: 200 km/klst.
Dráttargeta: 1500 kg
Farangursgeymsla (l): 571 / 1374 með aftursæti niðurfelld
· Jafnstraumshleðsla: Allt að 215 kW (10-80% á minna en 20 mín.)
· Riðstraumshleðsla : 11 kW (5-100% á 7,5 klst.)
· V2L: 3,3 kW (230 V rafmagn frá hleðslutengi)
· Varmadæla - hugvitsamlegt X-HP 3.0-hitastjórnunarkerfi
Eigin þyngd (kg): 2025 án dráttarbeislis / 2048 með dráttarbeisli
Heildarþyngd bíls (kg): 2553
Hámarksfarmþungi: 528 án dráttarbeislis / 505 með dráttarbeisli
XPILOT 2.5 (háþróað akstursaðstoðarkerfi)
Vélbúnaðarkerfi:
Örgjörvi: NVIDIA® Orin-X
Hárnákvæm millimetrabylgjuratsjá: 5
Úthljóðsnemar: 12
· Myndavélar (þar af ein fyrir DSM-kerfið): 12
XPILOT-aksturskerfi:
Sjálfvirkur hraðastillir
Akreinastýring
· Sjálfvirkur hraðastillir fyrir beygjur
Sjálfvirk akreinaskipti
Sjálfvirkur hraðatakmarkari
XPILOT-bílastæðakerfi:
Endurbætt sjálfvirk bílastæðaaðstoð (EAP2.0)
Sjálfvirk aðstoð við að aka úr bílastæði
· Bílastæðaaðstoð með 360° myndavél
· Gegnsær undirvagn
· Fjarstýring
· Fjarstýrð bílastæðaaðstoð
XPILOT-öryggiskerfi:
Eftirlitskerfi fyrir ökumann
· Fjarlægðarskynjari að framan
Ákeyrsluviðvörun
Sjálfvirk neyðarhemlun
Umferðarskiltagreining
Hugvitssamleg háljós
Blindsvæðisgreining
Dyraopnunarviðvörun
Akreinaskynjari
Akreinastýring
Neyðarakreinastýring
Ákeyrsluviðvörun að aftan
Umferðarskynjari að aftan
Xmart OS (upplýsinga- og afþreyingarkerfi)
Vélbúnaður:
· Qualcomm Snapdragon® 8155-flögusett
· Wi-Fi / 4G-nettenging
Stafrænn ökumannsskjár: 10,2"
Miðlægur stjórnskjár: 14,96"
· Bluetooth®
Bluetooth-lykill í farsíma
Sjálfvirk opnun með farsíma
Fjarstýring í farsímaforriti fyrir allar helstu aðgerðir (loftkælingu/miðstöð, leiðsögn, læsa/opna, bókun þjónustu o.s.frv.)
Snjallstaðsetning bíls í forriti
Hugbúnaður:
· XPENG-raddaðstoð: Fjögurra svæða heildstæð raddaðstoð með snjalltillögum
Snjallleiðsögn með hleðsluleiðsögn
Viðmót í þrívídd með öllum stjórntækjum fyrir bílinn
· Forritaverslun fyrir tónlist, myndskeið, samfélagsmiðla o.s.frv.
· Stafrænt útvarp og FM-útvarp
· Móttökustilling
· Hugleiðslustilling
· Apple CarPlay® og Android Auto®
Þráðlausar hugbúnaðaruppfærslur
Ytra byrði:
Fjöðrun: Sjálfstæð tveggja spyrnu fjöðrun að framan / fjölliða fjöðrun að aftan
Loftkældir hemladiskar að framan og aftan
Einkennandi þverlæg X-BOT LED-lýsing að framan og aftan
Sjálfvirk LED-aðalljós með hugvitsamlegum háljósum
Hæðarstilling aðalljósa
Sjálfvirk loftrist á grilli
Sjálfvirk rúðuþurrka með regnskynjara
Rafdrifnir hliðarspeglar með glýjuvörn, hita og minniseiginleika
Rafdrifinn afturhleri
Hnappur fyrir rafdrifna opnun dyra
Karmalausar hurðir
Innfelldir hurðarhúnar sem draga úr loftmótstöðu
Þakgluggi úr gleri (með hitaeinangrun / filmu sem ver gegn útfjólubláum geislum)
Hiti í afturrúðu
Festingar fyrir þakgrind
Farangurshlíf
· Svartar 20" 10 arma felgur með fægðri áferð (255/45R20 Michelin)
· V2L: 3,3 kW 220 V riðstraumsúttak "
Innanrými:
Fjölnotastýri klætt leðri (fjórar stefnustillingar)
· Hiti í stýri
LED-stemningslýsing með fjölbreyttu litavali
Þráðlaus 50 W símahleðsla *2
Rafmagnsinnstunga (12 V) *2
· USB-A *1
· USB-C *3
Hljóðkerfi:
· XPENG XOPERA Surround-hljóðkerfi (18 hátalarar)
· Hátalarar í ökumannssæti *2
· Ytri hátalarar
Loftkæling og varmadæla:
Sjálfvirk tveggja svæða hita- og loftstýring
XfreeBreath® með hugvitsamlegu lofthreinsikerfi með frjókornasíu og PM2,5 síu
Rafmagnsinnstunga af aftan
· Hugvitsamlegt X-HP3.0 hitastjórnunarkerfi með varmadælu
Sæti:
Sæti klædd gervileðri og Alcantara-efnum
Hiti og loftræsting í framsætum (sessa+bak)
Stöðuminni + móttökustilling í framsætum
Armpúði í aftursæti með glasahaldara
Átta rafknúnar stefnustillingar í ökumannssæti
Fjórar rafknúnar stefnustillingar fyrir stuðning við mjóbak í ökumannssæti
Sex rafknúnar stefnustillingar í farþegasæti
Fjórar rafknúnar stefnustillingar fyrir stuðning við mjóbak í farþegasæti
Stillanlegt bak í aftursætum
Hægt að leggja aftursæti niður (60/40)
Öryggi:
Fjöldi loftpúða: 7
Vindustífni bíls: 41.600 N·m/gráð.
Rafrænt stöðugleikakerfi
Rafstýrð handbremsa
Sjálfvirk handbremsa
Hallastýring
Eftirlitskerfi fyrir þrýsting í hjólbörðum
Sætisbeltaáminning
· 2 x ISOFIX®-festingar í aftursætum
AVAS-hljóðviðvörunarkerfi
Hnappar fyrir sjálfvirkt neyðarsímtalskerfi og neyðarljós
*Allar tæknilegar upplýsingar bíða gerðarviðurkenningar.
*Uppgefinn fjöldi kílómetra er áætluð hámarksdrægni samkvæmt WLTP-prófun staðli (https://www.wltpfacts.eu). Gögn fengin við prófunarskilyrði. Raundrægni og raunveruleg rafmagnsnotkun geta verið breytilegar, t.d. eftir hitastigi utandyra, veðurskilyrðum, fjölda og stærð farþega, farmi, hjólbörðum/felgum, landslagi, eknum kílómetrum, aksturslagi, notkun miðstöðvar/loftkælingar, ástandi rafhlöðu, ástandi vegar og öðrum breytum.